Sjálfbært leikfang sem verndar umhverfið💙

FYRIR ALLA HUNDA

Áminning

Um okkur

URRI er nýsköpunarfyrirtæki stofnað af nemendunum Aroni, Birnu, Katli, Selmu og Ölmu. Þetta er lokaverkefni í Menntaskólanum við Sund á vegum JA Ungra frumkvöðla. Við vildum skapa vöru sem stuðlar að sjálfbærni og betri nýtingu hráefna ásamt því að minnka sóun.

Með því að endurnýta hráefnin tökum við skref í átt að umhverfisvænni framtíð - og gleðjum hundinn þinn á sama tíma. 

Hafðu samband
  • Facebook

    Urri Leikfang

  • Tiktok

    @Urrileikfang

  • Instagram

    @Urrileikfang